top of page

Upptökur

Útgefið efni

Verkin eru öll frá 20. og 21. öldinni og tjá sára sorg og söknuð ástvinamissis en fela jafnframt í sér þá kraftmiklau von og huggun sem tónlistin getur veitt.

Meðal verka á plötunni má nefna hið ójarðneska Lux aurumque eftir Eric Whitacre, Heyr þú oss himnum á eftir Önnu Þorvaldsdóttur, áhrifamikið í einfaldleika sínum en einnig hið tregafulla og ljúfa Requiem eftir Jón Leifs og að sjálfsögðu Heyr himna smiður eftir Þorkel Sigurbjörnsson, sálminn sem margir telja þann fegursta sem saminn hefur verið hér á landi. Útkoma Meditatio hjá hinu virta, sænska útgáfufyriræki BIS tryggir alþjóðlega dreifingu plötunnar.

Meditatio

Kórtónlist frá 20. og 21. öldinni

2016

Kórverk

Hafliði Hallgrímsson

2013

Foldarskart

Íslenskar kórperlur

2012

Flétta

Haukur Tómasson

2012

Hallgrímspassía

Sigurður Sævarsson

2010

Heyr himnasmiður

Íslensk samtímatónlist

2001

Principium

Tónlist 16. og 17. aldar

1999 

Meditatio ísl
bottom of page